Rúmlega fjögurra milljarða króna tap á rekstri Wow air EBITDA flugfélagsins versnaði til muna á milli ára og tapið sömuleiðis. 30.11.2018 22:37
Stór jarðskjálfti skók stærstu borg Alaska Flóðbylgjuviðvörun var gefin út en síðar dregin til baka vegna jarðskjálftans sem var af stærðinni sjö. 30.11.2018 21:00
Fimm sluppu ómeiddir þegar snjóflóð féll á bíla við Flateyri Björgunarsveitir og viðbragðsaðilar hafa verið kallaðir út vegna flóðsins sem féll á Flateyrarveg. 30.11.2018 20:00
Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30.11.2018 19:15
Þekkir ekki manninn á upptökunum og ítrekar afsökunarbeiðni Bergþór Ólason ítrekar afsökunarbeiðni til þeirra sem hann særði með ummælum á Klaustri og segist ætla að taka sér leyfi frá þingstörfum. 30.11.2018 18:55
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30.11.2018 18:30
Eldri spár vanmátu áhrif loftslagsbreytinga Þvert á fullyrðingar afneitara loftslagsvísinda hafa fyrri spár vísindamanna vanmetið áhrif loftslagsbreytinga sem nú eru komin fram. 29.11.2018 23:34
Hluthafi í Wizz air fjárfestir í WOW air Bandarískt eignastýringarfélag er sagt fjárfesta í Wow air. 29.11.2018 22:18
Fyrrverandi lögmaður Trump játar að hafa logið um viðskipti í Rússlandi Michael Cohen kom fyrir dómara í dag og játaði að hafa logið að þingnefndum um fasteignaverkefni í Moskvu sem hélt áfram eftir að forsetaframboð Trump hófst. 29.11.2018 21:08
Íslenskur vísindamaður mældi allt ljós alheimsins með hjálp risasvarthola Kári Helgason, vísindamaður við Háskóla Íslands, er einn aðalhöfunda greinar sem birtist í vísindaritinu Science þar sem fjöldi ljóseinda í heiminum var mældur í fyrsta skipti með hjálp geislunar frá risasvartholum. 29.11.2018 20:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti