Áratugur frá Suðurlandsskjálfta Tíu ár eru liðin frá því að tveir snarpir jarðskjálftar riðu yfir Suðurland. 29.5.2018 06:00
Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmálaauglýsinga. 26.5.2018 06:00
Berjast við að aftra útbreiðslu ebóluveiru í Austur-Kongó Heimamenn í Austur-Kongó eru tortryggnir í garð heilbrigðisstarfsfólks sem berst við útbreiðslu ebólu. Þúsundum skammta af tilraunalyfi hefur verið dreift til íbúa í von um að komast hjá alþjóðlegu neyðarástandi. 26.5.2018 06:00
Hefur áhrif á meðgöngu Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður. 26.5.2018 06:00
Fjórðungur heimsbyggðarinnar of feitur árið 2045 Haldi núverandi þróun í lýðheilsumálum áfram næstu árin mun tæplega fjórðungur mannkyns, eða um 22 prósent, glíma við offitu árið 2045. 23.5.2018 06:00
Þörf á nýrri nálgun á dvalarmál aldraðra Yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala segir tíma núna til að gera breytingar á dvalarmálum aldraðra. Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa lengst verulega. Fjölgun þeirra skammgóður vermir og tekur ekki á undirliggjandi vanda. Meðalbiðtími 2018 er 126 dagar. 18.5.2018 06:00
Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16.5.2018 06:00
Vitglöp okkar Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega. 15.5.2018 10:00
Ísland í lykilhlutverki í Alzheimertilraun Hópur Íslendinga tekur þátt í fimm ára lyfjarannsókn sem mun marka þáttaskil í baráttunni við Alzheimer. „Menn vilja sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúkdóminn,“ segir Jón G. Snædal, yfirmaður rannsóknarinnar hér á landi og yfirlæknir öldrunarsviðs Landspítala. 14.5.2018 07:00