Kjartan Hreinn Njálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Birta upplýsingar um kostaðar auglýsingar

Samfélagsmiðlarisinn Face­book hefur opnað fyrir aðgang að gagnabanka sínum þar sem hægt er að sjá kaupendur kostaðra kosninga- og stjórnmála­auglýsinga.

Hefur áhrif á meðgöngu

Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður.

Þörf á nýrri nálgun á dvalarmál aldraðra

Yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala segir tíma núna til að gera breytingar á dvalarmálum aldraðra. Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa lengst verulega. Fjölgun þeirra skammgóður vermir og tekur ekki á undirliggjandi vanda. Meðalbiðtími 2018 er 126 dagar.

Vitglöp okkar

Samhliða hækkandi aldri heimsbyggðarinnar mun tilfellum vitglapa fjölga gríðarlega.

Ísland í lykilhlutverki í Alzheimertilraun

Hópur Íslendinga tekur þátt í fimm ára lyfjarannsókn sem mun marka þáttaskil í baráttunni við Alzheimer. „Menn vilja sjá að lyfið komi í veg fyrir sjúkdóminn,“ segir Jón G. Snædal, yfirmaður rannsóknarinnar hér á landi og yfirlæknir öldrunarsviðs Landspítala.

Í góðri trú

Blaðamenn búa að djúpum reynslubrunni fyrri kynslóða.

Sjá meira