Kjartan Hreinn Njálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Að leyfa sér að dreyma

Tæki sem virðist þverbrjóta lögmál eðlisfræðinnar gæti orðið næsta stóra skref mannkyns. Reynist vísindin traust mun það auðvelda okkur að kanna vetrarbrautina. En getum við tekist á við afleiðingarnar?

Von um framandi líf

Með stórkostlegum framförum í vísindum er nú í fyrsta skipti raunhæfur möguleiki á að svara einni af höfuðspurningum mannkynssögunnar: Erum við virkilega ein í alheiminum?