Jón Hákon Halldórsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ætla að hefna sín á Bandaríkjamönnum

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hugsa Bandaríkjamönnum þegjandi þörfina fyrir að hafa stuðlað að nýjum viðskiptaþvingunum. Sameinuðu þjóðirnar samþykktu þvinganirnar á laugardaginn. Samstaða um aðgerðirnar á meðal annarra ríkja.

Eldur rakinn til klæðningar

Eldur braust út í einu hæsta húsi heims í Dúbaí, aðfaranótt föstudagsins. Eldfim klæðning hússins er talin vera ein orsök eldsvoðans. Íbúum var vísað frá heimilum sínum og götum í nágrenninu var lokað.

Langskynsamlegast að breyta bílaflotanum

Ísland er kjörinn staður til þess að umbreyta bílaflotanum í rafbíla. Stjórnvöld þurfa hins vegar að taka virkan þátt og byggja upp innviði fyrir nýju bílana.

Dýrara að særa konur en karla hjá hárskerum

Almennt greiða konur hærra verð en karlar fyrir klippingu. "Mjög óréttlátt,“ segir kona sem hefur kannað verðið á þrjátíu afgreiðslustöðum. Dómstóll í Danmörku hefur komist að því að dömu- og herraklipping sé ósambærileg

Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur

Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk.

Akstur í Esjunni bara brot af vandanum

Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll.

Laga þarf skemmdir í Esjunni með handafli

Maðurinn sem ók Land Cruiser upp í Esjuna um helgina gæti átt yfir höfði sér hundraða þúsunda króna sekt. Skógræktin mun að auki krefja manninn bóta vegna skemmda. Ekki er hægt að fara með tæki upp í hlíðarnar til að lagfæra.

Niðurstaða Samgöngustofu óboðleg

„Mér finnst niðurstaða Samgöngustofu í þessu máli og rökstuðningurinn með henni vera full af innbyrðis mótsögnum, vera ómálefnaleg og óskiljanleg í samhengi hlutanna,“ segir Páll Magnússon.

Ráðherra vill fresta sölu á fjölda íbúða

Félagsmálaráðherra vill að Íbúðalánasjóður fresti sölu hundraða íbúða sem áformað er að selja fyrir áramót. Sveitarfélögin hafa ekki áhuga á að kaupa íbúðirnar og telja þær ekki henta fyrir félagslega kerfið. Íbúum mögulega hjálpað að kaupa með startlánum.

Sjá meira