Frábiðja sér tugi nýrra íbúða í Fossvogsdalinn Vilji stendur til þess að byggja mun fleiri íbúðir fyrir aldraða í Fossvogsdal en áður hafði verið áformað. Íbúar eru óhressir með tillöguna. Fjölskylda í hverfinu telur slysahættu geta orðið mikla. 17.8.2017 06:00
Tugir bænda vilja fá rafbíla í bæjarhlaðið Yfir tuttugu ferðaþjónustubændur skoða uppbyggingu hleðslustöðva fyrir rafbíla. Verkefni á undirbúningsstigi unnið í samstarfi við Orkusetrið og Bændasamtökin. 17.8.2017 06:00
Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. 16.8.2017 06:00
Stóðhesturinn Grani fékk fyrsta gullið Nítján hestar voru fluttir frá Íslandi til Hollands í aðdraganda Heimsmeistaramóts íslenska hestsins. Liðsstjóri Íslendinga segir góðar horfur á sölu hestanna. Stóðhesturinn Grani frá Torfunesbúinu landaði fyrsta íslenska gullinu. 11.8.2017 06:00
Um 10 prósent Íslendinga vilja nú gefa líffæri úr sér Íslendingum sem tekið hafa afstöðu til líffæragjafar hefur fjölgað verulega frá því að líffæragjafavefur Embættis landlæknis var tekinn í notkun í lok október 2014. 11.8.2017 06:00
Tveir aðstoðarmenn orðaðir við oddvitasæti í borgarstjórn Líkur eru á því að leiðtogaval Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor fari fram eftir tæpa þrjá mánuði. Borgarfulltrúar, aðstoðarmenn ráðherra og fyrrverandi þingmaður eru meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við framboð. Vika er langur tími í pólitík segir núverandi oddviti flokksins í borginni. 11.8.2017 06:00
Skörp lækkun á gengi bréfa Gengi bréfa í Högum, sem reka Bónus og Hagkaup, lækkaði um 7,24 prósent í viðskiptum í gær og nam gengið 36,5 krónum í lok dags. 9.8.2017 06:00
Kynnir gögn um mál Róberts Downey Ákvörðunin hefur sætt mikilli gagnrýni, en Róbert var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum fyrir um áratug. 9.8.2017 06:00
Fæstir fá skattaívilnun „Ef það er geðþóttaákvörðun hjá fulltrúum ríkisskattstjóra hverjir fá lækkun og hverjir ekki þá finnst manni líklegt að ríkið gæti sinna eigin hagsmuna,“ segir Ragnheiður. 9.8.2017 06:00
Vilja losna við forsetann Þingmenn í Suður-Afríku munu greiða nafnlaust atkvæði um vantrauststillögu á Jacob Zuma, forseta landsins. 8.8.2017 06:00