Píratar vilja fá formann Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns 12.12.2017 06:00
Ráðist á bænahús gyðinga í Svíþjóð "Það er ekki pláss fyrir gyðingahatur í samfélagi okkar,“ sagði forsætisráðherra Svíþjóðar. Ráðist var á bænahús gyðinga með bensínsprengjum um helgina. 11.12.2017 06:00
Öflugri gæslu en ekki herða refsingar Ekki hefur verið ákveðið hvernig ákvæði stjórnarsáttmálans um aðgerðir í fíkniefnamálum verða útfærðar. 8.12.2017 07:00
Mörg dæmi um að ungmenni dreifi örvandi lyfjum ólöglega Tæplega átján prósent tíundu bekkinga sem hafa fengið ávísuð örvandi lyf hafa dreift þeim áfram. Flestir selja þau. Lektor í hjúkrunarfræði segir aukna löggæslu ekki vera lausnina. 7.12.2017 08:00
Taka á ofbeldi í Samfylkingunni Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. 7.12.2017 08:00
Ríkisstjórnin með 78 prósenta stuðning Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur meiri stuðnings fólks yfir fimmtugu en þeirra sem yngri eru. Ekki er munur á stuðningi milli kynja. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn. 6.12.2017 02:00
Tilboð um ráðherrasæti kom á óvart Forsætisráðherra hringdi í framkvæmdastjóra Landverndar á miðvikudaginn og bauð honum að gerast umhverfisráðherra. Hann er stofnfélagi í VG en hefur ekki verið virkur félagi undanfarin ár. 1.12.2017 07:00
Stjórnarsáttmálinn sagður langur texti um lítið Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, er tekin við. Stjórnarsáttmáli var undirritaður í gær. 1.12.2017 06:00
Búast við tíu milljónum farþega á Keflavíkurflugvelli á næsta ári Ef spáin gengur eftir mun farþegafjöldi hafa fjórfaldast á átta árum og ríflega tvöfaldast frá árinu 2015. 29.11.2017 06:00
Einkunnir jafnari á samræmdu prófunum en áður var reyndin Niðurstöður úr samræmdum prófum í haust hafa verið birtar. "Sérstakt að sjá hvernig niðurstöður sýna jafnari mun milli kjördæma,“ segir sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar. 29.11.2017 06:00