Jón Hákon Halldórsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Píratar vilja fá formann

Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns

Ráðist á bænahús gyðinga í Svíþjóð

"Það er ekki pláss fyrir gyðingahatur í samfélagi okkar,“ sagði forsætisráðherra Svíþjóðar. Ráðist var á bænahús gyðinga með bensínsprengjum um helgina.

Taka á ofbeldi í Samfylkingunni

Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti.

Ríkisstjórnin með 78 prósenta stuðning

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur meiri stuðnings fólks yfir fimmtugu en þeirra sem yngri eru. Ekki er munur á stuðningi milli kynja. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn.

Tilboð um ráðherrasæti kom á óvart

Forsætisráðherra hringdi í framkvæmdastjóra Landverndar á miðvikudaginn og bauð honum að gerast umhverfisráðherra. Hann er stofnfélagi í VG en hefur ekki verið virkur félagi undanfarin ár.

Sjá meira