Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Heilbrigðisráðherranum sparkað

Lyfjafræðingurinn Luis Lopez tók í gær við sem heilbrigðisráðherra Venesúela. Hann tekur við af kvensjúkdómalækninum Antonietu Caporale sem gegnt hafði embættinu í fjóra mánuði.

Íslensk nafnahefð vefst fyrir Kanadamönnum

Thor Henriksson er endurtekið neitað um ríkisborgararétt í Kanada þar sem hann hefur búið síðan undir lok sjöunda áratugarins, en íslenska nafnið þvælist fyrir honum. Nokkuð hefur verið fjallað um málið í fjölmiðlum ytra.

Millifært beint á félagið Reisn

Aðalmeðferð í skattsvikamáli fyrrverandi eiganda Strawberries fór fram í gær. Maðurinn krefst frávísunar eða sýknu vegna þess hve málið hefur dregist.

Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar

Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton.

Theresa May býr sig undir erfiðar viðræður

Leiðtogar eftirstandandi ESB-ríkja sammæltust um að standa saman í útgönguviðræðum Breta. Málsmetandi menn hafa sagt kokhreysti May vera plat en forseti framkvæmdastjórnar ESB, Jean-Claude Juncker, er ekki jafn sannfærður.

Sjá meira