Rök Hæstaréttar ófullnægjandi í meiðyrðamáli Gillzeneggers Íslenska ríkið var í gær dæmt fyrir að hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs Egils Einarssonar með dómi Hæstaréttar í máli hans. 8.11.2017 07:30
„Þetta mál gæti verið byrjunin á einhverju miklu meira milli Íslands og Karolinska“ Vottorð íslensks læknis í Plastbarkamálinu var ekki eins og best verður á kosið að mati rannsóknarnefndar. Leyfi skorti fyrir vísindarannsókn vegna málsins hér á landi. 7.11.2017 06:00
Handtekin fyrir tíst um Mugabe Handtaka O‘Donovan er sú fyrsta eftir að sérstöku netmálaráðuneyti var komið á fót í landinu í síðasta mánuði. 6.11.2017 06:00
Sex árlegir auka frídagar fyrir reyklausa Japanskt fyrirtæki, Phila Inc., hefur ákveðið að veita starfsmönnum sem ekki reykja sex launaða frídaga aukalega á ári. 1.11.2017 06:00
Hæstaréttardómarar heimsóttu Noreg Fimm hæstaréttardómarar, auk skrifstofustjóra og eins aðstoðarmanns dómara, heimsóttu Hæstarétt Noregs í liðinni viku. 1.11.2017 06:00
Meðalþingaldur VG sá hæsti Þingflokkur Vinstri grænna er sá þingflokkur sem hefur hæstan meðalþingaldur. Sjálfstæðisflokkurinn er næstur flokka í þeirri röð. 30.10.2017 07:00
Karlarnir sex árum eldri Meðalaldur nýkjörinna þingmanna er sex árum hærri en fyrirrennara þeirra. Konur að meðaltali yngri en karlarnir. 30.10.2017 07:00
Þingheimur eldist um sex ár Þingflokkar allra flokka sem áttu sæti á Alþingi fyrir kosningar eldast fyrir utan Samfylkinguna. Meðalaldur þingmanna Flokks fólksins er sextíu ár. 29.10.2017 16:20
Uppbótarþingmaður Samfylkingarinnar: „Vildi ekki gera neitt til að „jinxa“ þetta“ Albertína Friðbjörg Elíasdóttir náði kjöri í þingkosningunum sem fram fóru í gær. Hún er ein af nýju þingmönnunum sem aldrei hefur tekið sæti á Alþingi áður. 29.10.2017 11:55
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28.10.2017 09:15