Lagði hendur á barnsmóður sína Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að ganga í skrokk á barnsmóður sinni á tjaldstæði á Suðurlandi. 9.1.2018 06:00
Nefnd um dómarastörf tók kvörtun Jóns Steinars ekki til greina Niðurstöður nefndarinnar voru nýlega birtar á nýrri heimasíðu Dómstólasýslunnar. 8.1.2018 06:00
Sílóin rifin niður með gamla laginu Work North sér um niðurrif á gömlu Sementsverksmiðjunni á Akranesi en það hefur vakið athygli undanfarna daga hve illa hefur gengið að fella fjögur síló sem standa á lóð verksmiðjunnar. 8.1.2018 06:00
Borgnesingar vilja fá Latabæjargarð í plássið Félag um uppbyggingu afþreyingar sem byggð er á grunnhugmyndinni um Latabæ fékk þriggja milljóna styrk. Möguleg staðsetning og áhugi fjárfesta til skoðunar. Íþróttaálfurinn sjálfur er frá Borgarnesi og kemur að verkefninu. 8.1.2018 06:00
650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. 4.1.2018 06:00
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4.1.2018 05:00
Ísraelar borga flóttamönnum fyrir að fara Afrískum hælisleitendum í Ísrael hefur verið gert að yfirgefa landið áður en aprílmánuður gengur í garð. 3.1.2018 06:00
Segir 345 prósenta hækkun skapa alvarlegt ástand Til stendur að breyta fyrirkomulagi veiðileyfagjalda og afkomutengja þau. 3.1.2018 06:00
Dauðsföll í Íran eftir mótmæli gegn stefnu klerkastjórnarinnar Mótmæli Írana gegn bágum efnahag og atvinnuleysi breyttust skyndilega í mótmæli gegn stjórnvöldum og spillingu í ríkinu. Alda mótmæla hefur breiðst út um landið gjörvallt. Tólf hafa fallið síðustu daga í óeirðunum. 2.1.2018 08:45
Sektuð vegna flettinga í LÖKE Kona á fertugsaldri var á síðasta degi nóvembermánaðar dæmd til greiðslu sektar fyrir brot í opinberu starfi. 2.1.2018 08:00