Berjast fyrir lífi sínu eftir rútuslysið Einn lést og fjöldi er sár eftir að rúta endaði utan vegar skammt frá Kirkjubæjarklaustri. 28.12.2017 11:15
Ógn við lýðræðið að virkir geti tekið yfir dagskrá þingsins Lektor við Háskólann í Reykjavík fer hörðum orðum um aðdraganda þingrofs og vinnulag við brottfall uppreistar æru í nýrri grein í tímariti Lögréttu. 22.12.2017 07:00
Biskup fær fimmtungs hækkun launa eftir ósk um endurmat Mánaðarlaun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups hækka um 18 prósent og eru orðin 1.553 þúsund krónur. 20.12.2017 11:00
Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015. 20.12.2017 07:00
Faldi LSD í nærbuxum sínum á leiðinni inn á Litla-Hraun Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að reyna að smygla fíkniefnum inn á Litla-Hraun. 20.12.2017 07:00
Forseti Landsréttar fær ráðherrakaup Kjararáð ákvarðaði á fundi sínum síðasta sunnudag laun dómara sem taka sæti sem landsréttardómarar næstu áramót. 20.12.2017 07:00
Biskup fær 3,3 milljóna eingreiðslu og 18 prósenta hækkun Kjararáð hefur hækkað laun biskups að beiðni hennar. 19.12.2017 17:08
Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19.12.2017 07:00
Málskostnaður Sindra kærður til Hæstaréttar Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli Sindra Sveinssonar gegn sýslumanninum á Norðurlandi eystra verður kærður áfram til Hæstaréttar. 19.12.2017 06:00
Erdogan vill færa sendiráð Tyrkja í Palestínu í austurhluta Jerúsalem Þetta kom fram í ræðu forsetans í gær. 18.12.2017 07:00