Greindu frá tvíburum með lagi á ensku og íslensku Rithöfundurinn og leikskáldið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Víðir Guðmundsson, leikari, tilkynntu í kvöld að þau eigi von á tvíburum. 28.1.2018 22:51
Elsti örn sem fundist hefur á Íslandi handsamaður við Miðfjarðará Í gærdag fékk lögreglan á Norðurlandi vestra tilkynningu þess efnis að haförn hefði verið handsamaður við Miðfjarðará en örninn var eitthvað laskaður. 28.1.2018 21:55
Katrín óskar forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með óléttuna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur óskað Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands til hamingju með að eiga von á barni á Twitter. 28.1.2018 19:47
Undirrituðu tilnefningu um að setja Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá UNESCO Í dag undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson tilnefningu um að setja Vatnajökulsþjóðgarð á heimsminjaskrá UNESCO. 28.1.2018 18:18
Danir auka framlag til hermála um 215 milljarða króna Danskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp um að verja 12,8 milljörðum danskra króna aukalega til hermála næstu sex árin. 28.1.2018 17:42
Sjálfbært hverfi í Engey: „Má ekki halda áfram að sturta grjóti út í Engey og gera síðan litla brú?“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, veltir upp þeirri hugmynd í dag á Twitter síðu sinni að byggja sjálfbært, bíllaust framtíðarhverfi í Engey. 28.1.2018 16:28
„Mikilvægt að ná áföngum í stjórnarskrárbreytingum á þessu kjörtímabili“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, vonast til þess að flokkarnir geta sammælst um að vinna að því markmiði að ná áföngum í stjórnarskrárbreytingum á þessu kjörtímabili. 20.1.2018 15:02
Markmiðið að ná saman um skýrari langtímasýn fyrir málefni vinnumarkaðarins Rætt var við Katrínu í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag. Farið var yfir stöðuna í málum vinnumarkaðarins og þau mál sem ríkisstjórnin hefur undirbúið að leggja fram á vorþingi. 20.1.2018 14:35
Ellefu létust í rútuslysi í Tyrklandi Ellefu létust og 46 slösuðust þegar rúta lenti á trjám í Tyrklandi. 20.1.2018 13:17
Al-Sisi býður sig fram til endurkjörs í Egyptalandi Forseti Egyptalands, Abdel Fattah al-Sisi, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að hann hyggst bjóða sig fram til að gegna öðru kjörtímabili sem forseti landsins. 20.1.2018 12:26