Rányrkju á Amazon-svæðinu verði hætt Frans páfi sagði að aldrei hafi meiri hætta steðjað að frumbyggjum Amazon-frumskógarins. 20.1.2018 10:30
Gengu um hvort með sína öxina á Háaleitisbraut Tilkynnt var um tvo aðila á sjötta tímanum í dag. 17.1.2018 23:03
Telur að ekki eigi að vera svo einfalt að skráð trúfélög geti sótt afslátt af gjöldum Áslaug Friðriksdóttir sat hjá á borgarstjórnarfundi í gær þegar greidd voru atkvæði um tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Hjálpræðisherinn yrði undanþeginn gatnagerðargjaldi og byggingarréttargjaldi. 17.1.2018 21:28
Eftirlitsmyndavélar settar upp í skólastofum í Delí Foreldrar í höfuðborg Indlands munu innan skamms geta horft á börn sín í kennslustofum í rauntíma. 17.1.2018 19:06
Funduðu með formanni grænlensku heimastjórnarinnar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, funduðu í dag með Kim Kielsen formanni grænlensku heimastjórnarinnar. 17.1.2018 17:43
Reykjavíkurborg greiðir 47 milljónir til starfsemi Vinjar Reykjavíkurborg og Rauði krossinn gerðu í dag samning um að borgin greiði fjörutíu og sjö milljónir til starfsemi Vinjar. 17.1.2018 17:26
Lækkuðu verðið um 40 prósent eftir símtal frá blaðamanni 750 mL vatnsflaska kostaði 750 krónur í Þrastarludni þar til eigandanum barst símtal. 14.1.2018 23:38
Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. 14.1.2018 22:11
„Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. 14.1.2018 20:43
Segir ótrúlegt að Sigmundur neiti því að miðkjarninn dragi til sín fólk og umferð Sigmundur Davíð gagnrýndi fyrirhuguð áform um Borgarlínu harðlega á Bylgjunni í dag. 14.1.2018 18:58