Lögreglan rannsakar tvær hnífstungur á Flúðum Lögreglan á Suðurlandi hefur nú til rannsóknar tvö tilvik þar sem eggvopni virðist hafa verið beitt gegn einstaklingum á tjaldstæðum á Flúðum um liðna helgi. 11.8.2017 17:00
Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11.8.2017 16:47
Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11.8.2017 16:18
Eikynhneigðir taka þátt í gleðigöngunni í fyrsta sinn Eikynhneigðir eru einstaklingar sem laðast ekki kynferðislega að öðru fólki. 11.8.2017 15:15
SKAM stjarna í erótískum spennutrylli Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk í erótíska spennutryllinum "Ástarsamband" 11.8.2017 14:21
Óskar eftir vettvangsferð í verksmiðju United Silicon Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. 11.8.2017 13:51
Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11.8.2017 12:45
Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10.8.2017 15:19
Karl nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra Karl Frímannsson hefur verið ráðinn tímabundið sem aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar mennta- og menningarmálaráðherra, í fjarveru Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur sem er í fæðingarorlofi. 10.8.2017 15:00
Óska eftir tillögum að framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanna Ákvörðun var tekin í byrjun árs að keppnin yrði ekki haldin árið 2017 vegna áhugaleysis. 10.8.2017 14:12