Móðir drengs sem reyndi sjálfsvíg: „Mikið að þegar tíu ára börn þurfa að reyna sjálfsmorð til að fá hjálp“ Foreldrar tíu ára drengs sem glímir við alvarlegar geðraskanir segjast ráðþrota gagnvart íslensku heilbrigðskerfi. 31.8.2017 11:36
Mátti ekki verða prinsessa því hann er strákur Þriggja ára enskur drengur fékk afsökunarbeiðni frá Disneylandi í París eftir að honum var meinað að taka þátt í "prinsessa í einn dag“ upplifun vegna þess að hann er ekki stelpa. 31.8.2017 09:59
Umdeild Taylor Swift gefur óvinum sínum tóninn og jarðsyngur gömlu ímyndina Söngkonan Taylor Swift faldi ýmis skilaboð í nýjasta tónlistarmyndbandi sínu við lagið Look What You Made Me Do. 30.8.2017 19:30
Segja skemmtiferðaskip menga 200 sinnum meira en eðlilegt megi teljast Náttúruverndarsamtök Íslands hafa undanfarna daga mælt mengun frá skemmtiferðaskipum í Reykjavíkurhöfn. 30.8.2017 11:07
Í beinni: Aðalmeðferð í Birnumálinu heldur áfram Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9 í dag en hún hófst í gær. 22.8.2017 07:00
Í beinni: Thomas Møller Olsen kemur fyrir dóm Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen hefst í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9.15 í dag. 21.8.2017 07:15
Björn Valur Gíslason hættir sem varaformaður VG Björn Valur Gíslason hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi varaformennsku í Vinstri grænum á landsfundi flokksins í október. 18.8.2017 15:53
Áfengiskaupafríðindi æðstu stofnana afnumin Ríkisstjórn Íslands samþykkti í dag tillögu fjármála- og efnahagsráðherra, um að ívilnun með niðurfellingu áfengisgjalds gagnvart æðstu stofnunum ríkisins verði afnumin. 18.8.2017 15:33
Tveir látnir og átta særðir eftir hnífaárás í Finnlandi Lögreglan í Finnlandi segist hafa skotið mann sem grunaður er um að hafa stungið fjölda fólks í borginni Turku í suðvesturhluta landsins. 18.8.2017 14:15
Vill koma á fót Þjóðgarðastofnun Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun. 18.8.2017 13:37