Lögreglan á Spáni lýsir eftir 18 ára pilti Hinn 18 ára gamli Moussa Oukabir er grunaður um að hafa keyrt hvítum bíl inn í hóp fólks með þeim afleiðingum að 13 létust og rúmlega hundrað manns særðust. 18.8.2017 13:12
Efni úr íslenskum orðabókum nú aðgengilegt öllum á netinu Málið.is er öllum opið endurgjaldslaust og er aðlagað snjalltækjum sem og borðtölvum. 18.8.2017 10:55
Stjórn United Silicon segir að stöðvun verksmiðjunnar leysi ekki vandann Stjórn United Silicon segist taka áhyggjur bæjarráðs Reykjanesbæjar alvarlega. 17.8.2017 18:54
Hryðjuverk í Barcelona: Sendiferðabíl ekið á fólk á Römblunni Lögregla í borginni greinir frá því að einhverjir hafi særst. 17.8.2017 15:26
Heiðursmorð í Svíþjóð: Morðingi og hinn látni báðir ættingjar Fadime Sahindal Fadime Sahindal var myrt af föður sínum árið 2002 og er mál hennar eitt þekktasta heiðursmorðið í sögu Svíþjóðar. 17.8.2017 14:16
Hestastóð gerði sig heimakomið í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti nýverið að hafa afskipti af hestastóð sem hafði gert sig heimakomið í Breiðholti. 17.8.2017 12:32
Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17.8.2017 12:00
Malala fær inngöngu í Oxford Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla. 17.8.2017 11:51
Hvarf Kim Wall: Lögreglan í Danmörku segist leita að líki Lögreglan í Danmörku gerir nú ráð fyrir að sænska blaðakonan Kim Wall sé látin. 17.8.2017 11:07
Opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt Allir eru velkomnir að aðsetri forseta Íslands á meðan húsrúm leyfir. 17.8.2017 10:23