Vill að Kári aðstoði við rannsóknir á heilsuspillandi áhrifum myglu Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur segir engan vafa vera um að vera í rakaskemmdu húsnæði hafi heilsuspillandi áhrif. 5.9.2017 11:26
Leggur til að gæludýr verði leyfð á veitingastöðum Björt Ólafsdóttir kynnti tillögurnar á ársfundi Bjartrar framtíðar í gær. 3.9.2017 14:00
Uppsagnir hjá Kynnisferðum Tíu til tuttugu starfsmönnum rútufyrirtækisins Kynnisferða var sagt upp um mánaðarmótin. 3.9.2017 13:37
Starfsmenn BUGL í gáma vegna rakaskemmda Aðstöðu starfsmanna á BUGL verður að hluta til komið fyrir í gámum á meðan gert er við rakaskemmdir í eldra húsi deildarinnar. 3.9.2017 12:30
Arnaldur Sigurðarson nýr formaður Ungra Pírata Á aðalfundi Ungra Pírata um helgina var kosin ný stjórn. 3.9.2017 09:30
Langöflugasta sprengjan hingað til Vetnissprengjan sem Norður-Kóreumenn sprengdu í nótt var um það bil tíu sinnum öflugri en nokkuð annað kjarnorkuvopn sem ríkið hefur gert tilraunir með. 3.9.2017 09:12
Stefnir í votviðrasama viku Það stefnir í votviðrasama viku á landinu með ríkjandi suðlægum áttum. 3.9.2017 08:34
Eldur í gámi við verslunarhúsnæði í miðbænum Lögreglunni barst tilkynning um eld í miðbæ Reykjavíkur klukkan 06:20 í morgun. 3.9.2017 08:26
Gekk berserksgang í Skeifunni 70 mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og voru allar fangageymslur á lögreglustöðinni á Hverfisgötu fullar aðra nóttina í röð. 3.9.2017 07:51
Norður-Kórea staðfestir kjarnavopnatilraun Ríkismiðill Norður-Kóreu segir yfirvöld þar í landi hafa gert tilraun með kjarnorkuvopn. 3.9.2017 07:19