Bláa lestin frá Helsinki til Tampere Stuðningsmenn íslensku karlalandsliðanna í körfubolta og fótbolta hafa í nógu að snúast í dag. 2.9.2017 14:57
Frítekjumark ellilífeyrisþega fátæktargildra Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir stjórnvöld setja eldra fólk í fátæktargildru með 25 prósent frítekjumarki á tekjum. 2.9.2017 14:00
Undir stjórnendum United Silicon komið hvenær rekstur geti hafist á ný Forstjóri United Silicon segir það undir forsvarsmönnum United Silicon komið hvort og þá hvenær unnt verður að hefja rekstur kísilverksmiðjunnar í Helguvík á ný. 2.9.2017 13:46
Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2.9.2017 12:54
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2.9.2017 11:12
Forsetinn hress í Fan Zone í Finnlandi Það var mikið um dýrðir þegar stuðningsmenn Íslands komu saman í stuðningsmannasvæðinu í Helsinki fyrir Eurobasket í morgun. 2.9.2017 09:37
Veittist að starfsfólki slysadeildar 50 mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og eru allar fangageymslur fullar nú í morgunsárið. 2.9.2017 08:00
Í beinni: Grímur Grímsson ber vitni í Birnumálinu Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen heldur áfram í Héraðsdómi Reykjaness klukkan 9:15 í dag. 1.9.2017 07:00
Leita vitna vegna skemmdarverka á bílum Lögreglan í Hafnarfirði hefur til skoðunar skemmdarverk sem unnin voru á bílum í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi í nótt. 31.8.2017 15:15