Telja einn til tvo hafa hlaupið af vettvangi Samkvæmt slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er grunur um að einn eða tveir hafi hlaupið af vettvangi þegar sprenging varð í bílskúr í Skipholti nú í morgun. 7.9.2017 11:26
Einn slasaður eftir bruna í bílskúr í Skipholti Eldur kom upp í bílskúr í Skipholti á ellefta tímanum í dag. 7.9.2017 10:26
Finnar sólgnir í skyr Töluvert fleiri bragðtegundir eru á boðstólnum af skyri í Finnlandi en hérlendis. 6.9.2017 16:30
Íslendingar á bakvið framlag Finna til Óskarsins Tveir Íslendingar komu að gerð myndarinnar Tom of Finland sem hefur verið útnefnd sem framlag Finnlands til óskarsverðlauna. 6.9.2017 15:30
„Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum. 6.9.2017 14:00
Þorgerður lætur af störfum sem kórstjóri hjá MH Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri Hamrahlíðakóranna mun láta af störfum nú í haust eftir 50 ár í starfi sem kórstjóri við Menntaskólann í Hamrahlíð. 6.9.2017 11:22
Borið á því að starfsmenn virði ekki uppsagnarfrest Undanfarið hefur töluvert borið á því að starfsmenn láti af störfum án þess að virða samningsbundinn uppsagnarfrest og án samþykkis vinnuveitanda. 5.9.2017 16:07
Markmiðið að viðhalda kaupmætti launa Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag áherslur ríkisins í komandi kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. 5.9.2017 15:17
Enginn bauð í umdeilda framkvæmd við Birkimel Birkimelur í Vesturbæ Reykjavíkur átti að vera færður í nýjan búning í sumar en þar stóð til að endurnýja göngu- og hjólastíg vestanmegin götunnar auk þess sem lýsing átti að vera endurnýjuð. 5.9.2017 13:44
Allt lögum samkvæmt hjá Sjanghæ á Akureyri Starfsmenn veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri fá greitt samkvæmt kjarasamningum og launatöxtum sem gilda á veitingahúsum. 5.9.2017 12:01