Píratar vilja ekki rjúka í kosningar Píratar eru ekki tilbúnir að taka ákvörðun tafarlaust um hvort ganga eigi til kosninga eða hvort láta eigi reyna á minnihlutastjórn eða fimm flokka stjórn 15.9.2017 09:14
Bein útsending: Fjárlagafrumvarpið rætt á Alþingi Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga ársins 2018 hefst á Alþingi í dag klukkan 10:30. 14.9.2017 10:15
Þessi taka til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur stefnuræðu sína í kvöld klukkan 19:30. 13.9.2017 10:44
Forsetinn ómyrkur í máli um uppreist æru: „Við óbreytt ástand verður ekki unað“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hvatti til þess við þingsetingu í dag að við endurskoðun á stjórnarskrá íslands verði sérstaklega lögð áhersla á að skerpa línur um hlutverk og ábyrgð forseta. 12.9.2017 14:58
Bein útsending: Alþingi kemur saman eftir sumarfrí Alþingi kemur saman á ný í dag að loknu sumarfríi. 12.9.2017 13:20
Útvarpsgjald hækkar Útvarpsgjaldið er einn af fjórum skilgreindum tekjustofnum Ríkisútvarpsins. 12.9.2017 10:58
Framlög vegna móttöku flóttafólks nær þrefölduð Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2018 er lagt til að fjárframlög ríkisins vegna móttöku flóttafólks og hælismála verði hækkuð umtalsvert. 12.9.2017 10:32
Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp fyrir árið 2018 Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. 12.9.2017 08:30
Ráðherra reiðubúinn að hefja viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi. 11.9.2017 16:30
Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. 11.9.2017 15:51