Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11.9.2017 14:38
Haniye vísað úr landi á fimmtudag: „Með engu móti búið þó að þau fari út“ Feðginunum Haniye og Abrahim Maleki verður vísað úr landi á fimmtudag. Abrahim var tilkynnt þetta á fundi hjá Útlendingastofnun í morgun. 11.9.2017 14:30
Tveir fluttir með þyrlu á landspítala eftir umferðarslys Tveir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á landspítala nú rétt upp úr hádegi í dag. 11.9.2017 12:34
Um fjórðungur skólps óhreinsaður Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. 11.9.2017 12:19
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 11 í morgun. Alþingi kemur saman á ný á morgun. 11.9.2017 11:23
Eldri borgurum ýtt út í svarta hagkerfið Frítekjumark á atvinnutekjum lífeyrisþega lækkaði um áramótin úr hundrað og níu þúsund krónum í tuttugu og fimm þúsund krónur. 11.9.2017 10:59
Halldóra Vífilsdóttir undirbýr nýbyggingu Landsbankans Halldóra Vífilsdóttir arkitekt hefur gengið til liðs við Landsbankann og mun hún starfa í teymi sem vinnur að undirbúningi nýbyggingar bankans við Austurhöfn í Reykjavík. 7.9.2017 16:03
Bruni í Skipholti: Maðurinn fluttur af sjúkrahúsi í fangaklefa Maðurinn sem færður var á sjúkrahús í kjölfar bruna í bílskúr í Skipholti var í annarlegu ástandi. 7.9.2017 15:16
RÚV áfrýjar í máli Adolfs Inga: „Hundleiðinlegt að það skuli teygjast á þessu“ Ríkisútvarpið hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrverandi íþróttafréttamannsins Adolfs Inga Erlendssonar gegn RÚV. 7.9.2017 14:00
Ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð að ræða við manninn sem fór í Ölfusá í gær. 7.9.2017 11:45