Félag stjórnarformanns TM hagnast um 300 milljónir Fjárfestingafélag í eigu Örvars Kærnested, stjórnarformanns Tryggingamiðstöðvarinnar (TM), hagnaðist um 305 milljónir króna á árinu 2016, að því er fram kemur í nýjum ársreikningi Riverside Capital. 7.6.2017 09:00
FME spurðist fyrir um óhæði nýs stjórnarmanns í Arion banka Jakob Ásmundsson, sem var kjörinn stjórnarmaður í Arion banka á aðalfundi 9. mars síðastliðinn, sótti ekki fundi stjórnar bankans eða tók þátt í öðrum stjórnarstörfum í meira en tvo mánuði 7.6.2017 07:30
WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. 7.6.2017 07:00
Stefnuleysi Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir. 2.6.2017 07:00
Benedikt Sigurðsson ráðinn upplýsingafulltrúi SFS Benedikt Sigurðsson, sem var meðal annars aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), samkvæmt heimildum Vísis. 1.6.2017 11:28
Sigurður Bollason selur átta prósenta hlut í VÍS Fjárfestingafélagið Grandier ehf., sem er í eigu fjárfestanna Sigurðar Bollasonar og Don McCarthy, hefur selt átta prósenta hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. 1.6.2017 11:15
Bandarískur sjóður í hóp stærstu hluthafa Nýherja Fjárfestingarsjóður á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Wellington Management er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með tæplega 1,8 prósenta hlut. 31.5.2017 08:30
Óska eftir tilboðum í allt hlutafé Cintamani Sænska fjármálafyrirtækið Beringer Finance sendi út fjárfestakynningu fyrir hönd eigenda Cintamani. Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum rennur út í lok júní. Formlegt söluferli ekki hafið að sögn framkvæmdastjórans. 31.5.2017 07:30
Tekjur Bláa lónsins jukust um 43 prósent og fóru yfir tíu milljarða EBITDA-hagnaður Bláa lónsins var 28 milljónir evra í fyrra og hefur næstum þrefaldast á aðeins fimm árum. Tekjurnar fóru yfir tíu milljarða og fjöldi gesta í lónið var rúmlega 1.100 þúsund. 31.5.2017 07:30
Almar látinn fara sem framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Stjórn Samtaka iðnaðarins (SI) hefur ákveðið að segja Almari Guðmundssyni, sem hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka iðnarins síðastliðin þrjú ár, upp störfum hjá samtökunum. Var Almari tilkynnt um þessa ákvörðun stjórnar SI fyrr í dag, samkvæmt heimildum Vísis. 30.5.2017 15:24