Stofnendur United Silicon út í kuldann Driffjaðrirnar í stofnun United Silicon hafa misst stjórnarsæti og þriðjungshlut í verksmiðjunni. Fulltrúi hollenska fyrirtækisins Bit Fondel fer líklega úr stjórn á næstu dögum. 13.9.2017 06:00
Kröfur í málmbræðslu nema 3,6 milljörðum Landsbankinn á rúma tvo milljarða króna undir vegna lánveitinga til GMR Endurvinnslu á Grundartanga. Verksmiðjan fór í þrot í janúar en skiptastjórinn reynir nú að selja hana. Var undir auknu eftirliti Umhverfisstofnunar í fyrra. 12.9.2017 06:00
Deilur um vörumerkið Icelandic vestanhafs Icelandic hefur mótmælt skráningu eigenda Icelandic Fish & Chips á vörumerki veitingastaðarins í Bandaríkjunum. Opnuðu í New York í júlí og eru ósátt við andstöðu fyrirtækisins sem er í eigu íslenskra lífeyrissjóða. 9.9.2017 07:00
Raforkan mun ráða verðmiða álversins Sérfræðingur í orkumálum segir erfitt að spá um hvaða fyrirtæki gætu haft áhuga á að kaupa álverið í Straumsvík. Sé kaupskylda á raforku á móðurfélaginu Rio Tinto sé mjög ólíklegt að því verði lokað. 8.9.2017 06:00
Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7.9.2017 06:00
Kaupþing vill svör um afskriftir Arion banka fyrir hlutafjárútboð Niðurstaða um hversu miklu af átta milljarða króna lánveitingu Arion til United Silicon þarf að færa niður verður að liggja fyrir áður en hægt verður að ráðast í hlutafjárútboð. 6.9.2017 08:15
Funduðu með kínverskum skiparisa um Finnafjarðarverkefnið Alls var um þrjá fundi eða kynningar að ræða og voru það starfsmenn frá skrifstofu kínverska skipafélagsins í Finnlandi sem óskuðu eftir kynningu á Finnafjarðarverkefninu. 5.9.2017 06:00
Seldi birgðir af frosnum hval fyrir 1,3 milljarða Birgðir Hvals hf. af frystum hvalaafurðum voru metnar á 2,6 milljarða króna í september í fyrra. Félagið hagnaðist um rétt tæpa tvo milljarða og greiddi eigendum 625 milljónir í arð. 5.9.2017 06:00
Fiskþurrkun ein í nýju iðnaðarhverfi Ölfuss Ekki er ljóst hver kostnaður Ölfuss verður vegna nýs iðnaðarhverfis þangað sem flytja á fiskþurrkunarverksmiðju Lýsis í Þorlákshöfn. 4.9.2017 06:00
Hitamet slegið á Egilsstöðum „Þetta var næstum því eins og á Jamaíka,“ segir Kristinn Kristmundsson, betur þekktur sem Kiddi Vídjófluga, íbúi á Egilsstöðum, um hitametið sem slegið var í bænum í gær. 2.9.2017 06:00