Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum

Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafn­inu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum.

Áhrif hlýnunar á minjar

Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum.

Vesturíslensk listsýning

Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi.

Dömukór á hálum ís

Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís.

Vinnur með forgengileikann

Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Smíðaði sér áhöld sjálfur

Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna.

Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði

Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði.

Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti

Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi.

Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu

Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar.

Hér stóð Sandfellskirkja

Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.