Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjálfboðaliðar á biðlista

Verkefnið Frú Ragnheiður fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu.

Eigum frábært samstarf við færustu sérfræðinga

Fuglavernd hefur opnað fræðsluvef um búsvæði sjófugla á Íslandi sem öll eru alþjóðlega mikilvæg. Byrjað er við Látrabjarg, eitt stærsta fuglabjarg heims, og farið réttsælis um landið. Hugað er meðal annars að fjöldaþróun fuglategundanna síðustu áratugi.

Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum

Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafn­inu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum.

Áhrif hlýnunar á minjar

Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum.

Vesturíslensk listsýning

Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi.

Dömukór á hálum ís

Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís.

Vinnur með forgengileikann

Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Smíðaði sér áhöld sjálfur

Í tilefni níræðisafmælis Ólafs Andrésar Guðmundssonar opnuðu afkomendur hans yfirlitssýningu á smíðisgripum hans að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði sem stendur út vikuna.

Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði

Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði.

Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti

Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.