Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu

Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar.

Hér stóð Sandfellskirkja

Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum.

Þar munu göldróttir og goð lifa

Veglegt tjald setur nú svip á Seljanes, milli Ingólfsfjarðar og Ófeigsfjarðar á Ströndum. Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi og hafnarstjóri í Norðurfirði, á það og reisti með góðra manna hjálp. Tjaldið hefur vakið tortryggni

Lagði áherslu á vináttuna

Áttatíu nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum á Bifröst 22. júní. Einn þeirra  er Hvergerðingurinn Thelma Rós Kristinsdóttir og hún hélt ræðu við athöfnina.

Leiðsögn líkist einleik

Þór Tulinius er sextugur í dag og ætlar að kalla á sína í kaffi. Hann er leikari og líka ökuleiðsögumaður. Segir ferðafólk dolfallið yfir okkar einstaka landi.

Finnst allt skemmtilegt

Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir.

Meðmælaganga með lífinu

Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey.

Færeyski forstjórinn bætti rör frítt

Björgunarskipi Ísfirðinga, Gísla Jóns, var fagnað í nýrri heimahöfn sinni um hádegi í gær. Það kom frá Bodö í Noregi. Stýrimaður á heimstíminu var Ásgeir Guðbjartsson.

Tengir hverfahluta Breiðholts saman

Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.