Guðlaugur Valgeirsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Óli Jó neitaði að ræða Gary Martin eftir leik

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga.

Patti: Frábær kraftur frá okkar fólki í stúkunni

Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfoss var mjög ánægður með sigur sinna manna á Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla. Hann sagði varnarleikinn hafa gert útslagið í kvöld.

Sjá meira