Afgreiddu ekki styrki vegna vanhæfis Ekki reyndist unnt að afgreiða styrkumsóknir í Atvinnu- og nýsköpunarsjóð Húnaþings vestra sem lagðar voru fyrir byggðaráð Húnaþings vestra í síðustu viku. 15.8.2017 15:30
Ríkið vann dómsmál um kauprétt að bústað í þjóðgarðinum á Þingvöllum Maður sem átti samþykkt tilboð í sumarhús á Valhallarstíg tapaði dómsmáli er hann höfðaði eftir að ríkið gekk inn í kaupin. Húsið var talið ónýtt og þjóðgarðsvörður lét rífa það áður en dómur féll. Óljóst er með 14.8.2017 09:15
Vilja bara eina íbúð af fjörutíu Árborg hefur aðeins áhuga á að eignast eina af þeim um það bil fjörutíu íbúðum sem Íbúðalánasjóður hefur boðið sveitarfélaginu til kaups. 11.8.2017 06:00
Skógræktin til skjalanna og grenilundi á Þingvöllum þyrmt Skógræktin mun í samráði við Þingvallaþjóðgarð ákveða örlög grenilundar við sumarhús er ríkið keypti við Valhallarreit. Boðað hafði verið að grenitrén yrðu upprætt en skógræktarstjóri segir það ekki standa til. 10.8.2017 06:00
Hús íslenskra fræða fær leyfi Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur gefið Framkvæmdasýslu ríkisins byggingarleyfi vegna Húss íslenskra fræða á lóð Háskóla Íslands við Arngrímsgötu. 9.8.2017 10:00
Ríkið greiddi 19 milljónir fyrir ónýtt hús á eigin Þingvallalóð Þingvallanefnd keypti ónýtt sumarhús við Þingvallavatn af þrotabúi fyrir rúmar 19 milljónir króna. Lóðin er í eigu ríkisins sjálfs sem framlengdi lóðarleigusamning til tíu ára rétt fyrir viðskiptin. 9.8.2017 06:00
Krefst formennsku hjá zúistum og kvartar undan sýslumanni Inneign zúista hjá ríkinu á sóknargjöldum nálgast 50 milljónir króna. Stofnfélaginn Ágúst Arnar Ágústsson kvartaði til umboðsmanns Alþingis. 4.8.2017 06:00
Enn þrýst á bætur á Grindavíkurvegi Bæjarráð Grindavíkur ítrekar enn brýna nauðsyn framkvæmda á Grindavíkurvegi til að lagfæra slitlag, vegaxlir og fjölga útskotum. 4.8.2017 06:00
Hitaveitan kyndir undir verði sumarhúsa Lagning hitaveitu og ljósleiðara um Kjósina gengur vel að sögn veitustjórans sem kveður sumarhúsaverð þar hafa tekið kipp. Hins vegar sé skortur á pípurum í augnablikinu til að tengja bústaði og þeir megi gjarnan hringja upp í Kjós. 3.8.2017 09:30
Ráðuneyti segja pass við leit að fjársjóði í skipsflaki úr stríðinu Þar sem ekki er um vísindarannsókn að ræða tekur utanríkisráðuneytið ekki afstöðu til þess hvort leita megi verðmæta í flaki þýska skipsins Minden. Dómsmálaráðuneytið svarar ekki spurningum um málið. 2.8.2017 06:00