Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hækka verð til sauðfjárbænda

Kaupfélag Skagfirðinga hyggst greiða 13 prósent hærra verð fyrir kjöt frá sauðfjárbændum en áður hafði verið tilkynnt. Þetta kemur fram í frétt frá KS. Lækka átti verðið til bænda um 35 prósent frá fyrra ári en nú er ljóst að sú lækkun verður ekki svo mikil.

Innbundið prent of dýrt hjá Odda

"Framleiðsla innbundinna bóka á Íslandi hefur átt undir högg að sækja um langt skeið,“ segir í fréttatilkynningu frá Odda þar sem fram kemur að fyrirtækið hætti prentun og framleiðslu á innbundnum bókum eftir áramót.

Ásökun um ofbeldi með fundartækni

Tillögu um lýðræðisumbætur í bæjarstjórn er hér vísað frá með fundartæknilegu ofbeldi, segir í bókun fulltrúa minnihlutans í bæjarstjórn Kópavogs.

Prestur á Staðastað og biskup deila enn

Sóknarprestur á Staðastað sem gerður var að héraðspresti eftir deilur telur sig eiga að fá skipun til ársins 2022 en biskup hafnar því. Presturinn segir kirkjuna leyna gögnum um myglu.

Stofna félag um rekstur við Seljalandsfoss

Rangárþing eystra og Landeigendafélag Seljalandsfoss undirbúa stofnun sameiginlegs rekstrarfélags um framkvæmdir og rekstur við Seljalandsfoss og Hamragarðasvæðið.

Sjá meira