Sjúkrabíll í öngstræti með innilokaðan kjólameistara á Skólavörðustíg Hildur Bolladóttir, kjólameistari á Skólavörðustíg, sem veiktist skyndilega fyrir stuttu, segir sjúkrabíl hafa átt erfitt með að komast að húsinu þar sem hún býr vegna lokana. Lögregla fari þar ekki um á nóttunni og óþjóðalýður 21.9.2017 06:00
Rétttrúnaðarkirkja fær ekki sölukofa á Mýrargötu Trúfélagið hefur fengið lóð frá borginni undir kirkju og safnaðarhús á Mýrargötu 21-23. Félagið hafði sótt um að fá að reisa átta fermetra söluhús og starfsmannaaðstöðu en breytti umsókninni og bað um leyfi fyrir 26 fermetra húsi. 20.9.2017 06:00
Of stór biti fyrir Minjastofnun Minjastofnun Íslands hafnaði umsókn Þjóðkirkjunnar um 20 milljóna króna styrk vegna viðgerða á listgluggum Gerðar Helgadóttur í Skálholtskirkju. 19.9.2017 08:00
Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16.9.2017 10:12
Rafsígarettur leyfðar í farþegaþotum Engar hömlur eru á því að hafa rafsígarettur meðferðis í handfarangri í farþegaþotum samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Notkun þeirra um borð er hins vegar bönnuð. 15.9.2017 06:00
Fá milljónabætur og halda álfahólnum Samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Edenreitsins í Hveragerði mun ein af byggingunum þar ganga inn á núverandi lóð fjölbýlishúss á Reykjamörk 2. 9.9.2017 07:00
Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar. 9.9.2017 07:00
Telur skýringar um veiði vina fjarstæðu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segist hafa boðið til veiða í Staðará til að láta reyna á rétt kirkjunnar. Skýring lögmanns eiganda Traða á veiðum manna á hans vegum í ánni sé fjarstæðukennd. 8.9.2017 06:00
Sautjánda öldin grafin upp á Arnarstapa Stuttum en snörpum fornleifauppgreftri á Arnarstapa er að ljúka. Stjórnandi verkefnisins segir í ljós hafa komið leifar húss sem af minjum að dæma hafi verið tengt verslunarstað á sautjándu eða átjándu öld. 7.9.2017 06:00
Krakkarnir læri sjálfsvörn "Nýlegir atburðir sýna okkur bara að Ísland er ekki jafn saklaust og margir halda fram,“ segir ungmennaráð Hafnarfjarðar sem leggur til að sjálfsvörn verði hluti af íþróttakennslu bæjarins. 1.9.2017 07:00