Hafa áhyggjur af Álfsnesvík Aukning á þungaflutningum um Vesturlandsveg, sjón- og hljóðmengun, auk mögulegra áhrifa vegna sandfoks er meðal þess sem skipulagsnefnd Mosfellsbæjar segist hafa áhyggjur af vegna áforma um iðnaðaruppbyggingu í Álfsnesvík. 13.10.2018 07:15
Segir fjölmiðlanefndina hafa eyðilagt RÚV-kæru Magnús Ragnarsson kveðst hafa fengið símtal um að auglýsing um Hafnartorg yrði ekki birt hjá Símanum því fyrirtækið ræki ekki fréttastofu. Ekki verði skorið úr um brot RÚV því fjölmiðlanefnd hafi klúðrað rannsóknarbeiðni. 12.10.2018 07:15
Túristaþyrla í Hornvík vekur furðu Ísfirðinga Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vill að Umhverfisstofnun svari því hvort sveitarfélagið geti bannað þyrluflug og -lendingar í friðlandinu á Hornströndum. Ferðaþjónustufyrirtæki hafi brotið gegn takmörkunum sem settar voru 2014. 6.10.2018 10:00
Stór sveitarfélög í ágætum plús Rekstur samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæður um 9,1 milljarð króna á fyrri hluta ársins. 31.8.2018 06:00
Gæslan neitar að sýna spilin í þyrlumáli Eftir fjögurra vikna yfirlegu hafnar Landhelgisgæslan því að afhenda afrit af samskiptum við Airbus. Gæslan fullyrti að samkvæmt Airbus ætti þyrluslys í Suður-Kóreu sér aðrar orsakir en galla í gírkassa, eins og þeim sem eru í þyrlum sem eru á leið til landsins frá Noregi 30.8.2018 08:00
Undirbúa þjóðskóg á Vestfjörðum Skógræktin leitar nú að jörðum á Vestfjörðum undir þjóðskóg. 28.8.2018 06:00
Nágrannar kæra húsaþyrpingu og hótelbyggingu í Heysholti Ósáttir landeigendur í nágrenni jarðarinnar Heysholts í Rangárþingi ytra hafa kært breytt skipulag sem leyfir byggingu 90 herbergja hótels og 40 frístundahúsa á jörðinni. 24.8.2018 07:30
Sérsveitin send á byssumenn í Hvalfirði Formaður umhverfisnefndar Kjósarhrepps leggur í dag fram kæru á hendur byssumönnum fyrir ólöglegt fugladráp við Hvalfjarðareyri sem er í friðlýsingarferli. Sérsveitin náði í mennina sem voru klukkutíma að róa lúpulegir í land eftir að þeir urðu vélarvana úti á firði. 14.8.2018 06:00
Auglýst eftir þjóðgarðsverði Í auglýsingunni er óskað eftir að ráða "öflugan og framsýnan leiðtoga“ 11.8.2018 09:00
Eitt hundrað milljóna króna framúrakstur á Þingvöllum Framkvæmdir við nýbyggingar þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu voru í lok maí komnar um 70 milljónir króna fram úr kostnaðaráætlun. 10.8.2018 06:00