Er á leið í forsetastól Ingibjörg Jónasdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri hefur verið skipuð forseti Evrópudeildar Delta Kappa Gamma, samtaka kvenna í fræðslustörfum, og tekur sæti í alþjóðastjórn 8.8.2018 06:00
Asni í Mexíkó ferst í flugslysi Mannbjörg varð er leiguflugvél á leið frá Santiago de Queretaro í Mexíkó til Laredo í Texas þurfti að nauðlenda. 8.8.2018 06:00
Öll miðlunarlón komin á yfirfall Miðlunarlón Landsvirkjunar eru nú öll komin á yfirfall. 8.8.2018 06:00
Gjörningur í kirkjunni í Hrísey hryggir íbúana Listamaðurinn Snorri Ásmundsson fór án leyfis í messuskrúða í Hríseyjarkirkju og framdi gjörning. Formaður sóknarnefndarinnar segir að hér eftir verði ekki hægt að treysta fólki fyrir kirkjunni. 7.8.2018 07:00
Aðallestarstöð rýmd vegna fanga á flótta Ákveðið var að rýma aðaljárnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn í gærkvöldi vegna leitar lögreglu að ótilteknum fanga sem lagt hafði á flótta. 2.8.2018 06:00
Á leið á fimmtugustu tónleika sína með Paul Davíð Steingrímsson er enginn venjulegur aðdáandi Pauls McCartney. Hann hefur þegar sótt 43 tónleika með McCartney og er búinn að tryggja sér miða á alla þá tónleika sem eru fram undan. Davíð fékk að knúsa Paul á götu í London. 30.7.2018 10:00
Endurskoði leigu á þyrlum til Gæslunnar Formaður öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna reiknar með að Landhelgisgæslan endurmeti leigu á Super Puma þyrlum með umdeildum gírkassa eftir þyrluslys í Suður-Kóreu í síðustu viku. 27.7.2018 06:00
Enn hrapar þyrla með gírkassann frá Airbus Fimm fórust þegar spaði losnaði af þyrlu í Suður-Kóreu í síðustu viku. Var með sams konar gírkassa og tvær þyrlur sem Landhelgisgæslan leigir. Flugslysanefnd í Noregi gagnrýndi búnaðinn stuttu eftir að gengið var frá leigunni til Íslands. 26.7.2018 06:00
Fátækir fórnarlömbin í aftökusögu Íslendinga Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur segir aftökur á Íslandi hafa bitnað á lágstéttum. Steinunn fræðir um aftökur á Íslandi á Þingvöllum annað kvöld. Vitað er um 220 aftökur eftir að dauðarefsing var tekin hér upp eftir siðaskiptin 25.7.2018 08:00
Kjærsgaard líkt við frekt barn á Íslandi Formaður danska þingsins, Pia Kjærsgaard, fær kaldar kveðjur í leiðara danska dagblaðsins Information í gær, vegna viðbragða sinna við mótmælum íslenskra þingmanna á fullveldishátíðinni í síðustu viku. 24.7.2018 06:00