Ferðalög Íslendinga taka við sér Kaup Íslendinga á ferðum til útlanda hafa aukist mikið á þessu ári en í ágústmánuði jókst velta innlendra greiðslukorta hjá ferðaskrifstofum um 211 prósent milli ára. 16.9.2021 13:36
Þórhildur lýsir kvöldinu afdrifaríka á B5: „Ég hef aldrei verið jafn hrædd um líf mitt“ Þórhildur Gyða Arnarsdóttir, sem greindi frá ofbeldi og grófri kynferðislegri áreitni af hálfu Kolbeins Sigþórssonar, landsliðsmanns í knattspyrnu, segir að hún hafi óttast um líf sitt þegar Kolbeinn tók hana hálstaki á skemmtistaðnum B5. 16.9.2021 09:45
Skúmur, Sverð, Vopna og Villiljós fært á mannanafnaskrá Blake, Drómi, Sasi, Skúmur, Vopna og Úlfgrímur eru meðal þeirra eiginnafna sem samþykkt voru á fundi mannanafnanefndar þann 9. september og færð á mannanafnaskrá. 15.9.2021 14:58
Jón Ásgeir bjargaði Iceland Express á ögurstundu Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður kom rekstri Iceland Express til bjargar á upphafsárum flugfélagsins þegar útlit var fyrir að fjárskortur kæmi í veg fyrir að fyrsta vélin færi í loftið. 15.9.2021 13:37
Barn lagt inn á sjúkrahús með Covid-19 í fyrsta sinn Unglingsdrengur var í gær lagður inn á Landspítalann vegna Covid-19. Þetta er í fyrsta skipti sem barn er lagt inn á spítala hérlendis með sjúkdóminn eftir að faraldurinn hófst. 15.9.2021 12:07
Bein útsending: Fara markaðir bara upp? Landsbankinn heldur fræðslufund um mikilvægi eignadreifingar við uppbyggingu á stöndugu eignasafni og hvernig nota má eignadreifingu til að lágmarka sveiflur í ávöxtun. 15.9.2021 08:00
Hættur að styðja ríkisstjórnina ef það væri ekki svona stutt í kosningar Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ósáttur með að umhverfisráðherra friðlýsi svæði hægri vinstri á meðan þing er í fríi. Við aðrar kringumstæður væri hann hættur stuðningi við ríkisstjórnina. 14.9.2021 16:30
Samþykkja styrki íslenskra stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag rekstrarstuðning stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Er það mat stofnunarinnar að um að sé að ræða ríkisaðstoð sem rúmist innan ákvæða EES-samningsins. 14.9.2021 12:16
Hrefna Ösp nýr framkvæmdastjóri Creditinfo Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi. Hún gegndi áður starfi framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar hjá Landsbankanum. 14.9.2021 11:03
Fækkar um 24 í starfsliði Íslandsbanka Fækkað verður um 24 starfsmenn í starfsliði Íslandsbanka í september. Um helmingi þeirra hefur verið sagt upp störfum en samið hefur verið við aðra um snemmbúin starfslok. 14.9.2021 10:26