Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni

Martraðarflugferð hljómsveitarinnar The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta.

Svíi að selja 17 þúsund hektara á Vestfjörðum

Einn af auðjöfrunum sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi fyrir laxveiði er með sínar fjórar jarðir á Vestfjörðum til sölu. Áhuginn á jörðunum, sem eru gjöfular laxveiðiár, er mestur erlendis.með meirihluta í veiðifélaginu á staðnum. Árið 2016 komu 311 laxar á land.

Förðunarfræðingur frá Hollywood kennir á  Íslandi

Förðunarfræðingurinn Thalía Echeveste, er flutt til Íslands með kærastanum sínum en hún hefur komið að förðun í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum, meðal annars Narcos, Spectre, Point Brake  og Rogue One. Hún kennir nú við Mask Academ

Heimir þakkaði fyrir sig

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hringdi í stuðningsmannasveitina Tólfuna og þakkaði kærlega fyrir samstarfið. Formaður Tólfunnar segir þetta lýsa hversu fallegur Heimir sé, að innan sem utan.

Leiktækin hans Ratcliffes

Sir Jim Ratcliffe, John Harald Orneberg og Rudolf Lamprecht eru meðal þeirra sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi. Fréttablaðið skoðaði leiktæki þess ríkasta, Ratcliffes, en hann er ríkasti maður Breta.

Ópin reyndust vera frygðarstunur

Íþróttamaður hér á landi var tekinn á fund innan félagsins til að ræða við hann um óvenjuleg hljóð sem bárust frá íbúð hans. Á fundinum kom hið sanna í ljós og voru það frygðarstunur konu sem ómuðu svo hátt.

Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum

Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag.

Sjá meira