Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Tjón WOW yfir 100 milljónir

"Það er ekki búið að taka saman hversu mikið tjónið er en ég get sagt að kostnaður verður yfir 100 milljónir króna,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir

Kuldaboli bítur kinn á sumardaginn fyrsta

"Ég myndi alveg hafa húfu,“ segir Arnór Tumi Jóhannsson veðurfræðingur um hvernig sumarið heilsar landsmönnum. Hann segir að lægð sé að koma upp að landinu með vestlægum áttum sem muni snúast í norðanátt.

Ekkert eldgos í kortunum

"Það er ekkert sem bendir til þess að eldgos sé að hefjast eins og er,“ segir Bryndís Ýr Gísladóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni.

Dúkkurnar lífguðu upp á skólastarfið

Hornafjörður samþykkti að kaupa 30 endurlífgunardúkkur fyrir grunnskólann. Elín Freyja Hauksdóttir læknir sat ráðstefnu um endurlífgun í september og tók málin í sínar hendur. Hún vill að endurlífgun verði hluti af skólaskyldu.

Fjárhagsáætlun sveltir Háskóla Íslands

Stjórn Félags háskólakennara lýsir yfir miklum vonbrigðum með fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar tímabilið 2018–2022 þar sem hún viðheldur undirfjármögnun háskólastigsins.

Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur

Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur.

Sjá meira