Græn og glæsileg í íslenskri hönnun á rauða dreglinum Svala Björgvinsdóttir geislaði í Kænugarði í gær í grænum silkisamfestingi eftir Ýri Þrastardóttur. Svala hafði samband við Ýri eftir RFF. 8.5.2017 14:15
Nylon fékk mörg boð um að taka þátt í Eurovision „Við fengum mjög oft boð um að taka þátt en við fórum aldrei,“ segir Steinunn Camilla, umboðsmaður Svölu Björgvinsdóttir, úti í Kænugarði. 8.5.2017 13:00
Júrógarðurinn: Hláturinn ótrúlegi frá Ástralíu og dómsdagur í Kænugarði Í Júrógarðinum í dag er farið yfir víðan völl úti í Kænugarði þar sem Eurovision-keppnin fer fram. 8.5.2017 10:30
Minnstu spámennirnir eru oftast leiðinlegastir Svala Björgvinsdóttir stígur á svið í kvöld í Eurovision þar sem dómarar allra þátttökuþjóða dæma flutninginn. Atkvæði þeirra gilda til jafns við atkvæði almennings. 8.5.2017 09:00
Vísir á rauða dreglinum: Albanska glæsigyðjan missti sjötíu kíló Rauði dregillinn var við Mariyinsky höllina í Kænugarði í dag og mættu yfir þúsund blaðamenn til að spyrja listamennina sem taka þátt í Eurovision spjörunum úr. 7.5.2017 20:15
Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu 7.5.2017 19:30
Viðtalið við Svölu á rauða dreglinum í heild sinni: Getur varla sofið vegna spennu "Ég er í fötum eftir Ýr Þrastardóttir sem er íslenskur hönnuður og hún er með merki sem heitir Another-Creation,“ segir Svala Björgvinsdóttir sem svo sannarlega geislaði á rauða dreglinum fyrir utan Mariyinsky höllina. 7.5.2017 18:45
Gospelkór Norðurlandanna sló í gegn og truflaði Gísla Martein í miðju viðtali Skandinavíska partýið fór fram á Premier Palace hótelinu í miðborg Kænugarðs í gærkvöldi. 7.5.2017 13:00
Júrógarðurinn: Fengu sjálfstraust við að hitta Svölu Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 7.5.2017 11:00
Sjáðu Euro-þorpið í Kænugarði: Svala negldi hljóðprufuna Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Skandinavíska partýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. 6.5.2017 16:15