Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Evrópuráðið ályktar um framtíð MMA

Hópur innan Evrópuráðsins ræðir nú framtíð MMA og mun koma með ályktun um miðjan júní. Íþróttin, sem sumar þjóðir vilja helst ekkert koma nálægt, hefur ekki verið skoðuð ofan í kjölinn síðan 1999.

Ruglað miðaverð

KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali.

Bíræfinn þjófur með smekk fyrir myndlist

Ungur maður gekk inn Hverfisgallerí, stoppaði stutt en fór ekki tómhentur út. Undir hendinni hafði hann með sér út verk eftir Jeanine Cohen. Andri Lúthersson, eiginmaður Sigríðar L. Gunnarsdóttur, eiganda gallerísins, elti þjófinn uppi.

Vilja banna fjallajeppa í miðbænum

Tillaga stýrihóps um akstur hópbifreiða með ferðamenn í miðborginni gengur lengra en áður. Breyttum fjallajeppum er gefið rauða spjaldið. Bannið tekur ekki til þeirra sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína. FETAR segja sinnuleysi borga

Eitrun hamlar barnaferð

Fyrirhugaðri kræklingaferð Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna í Hvalfjörð á laugardag hefur verið aflýst þar sem þörungaeitrun hefur mælst í kræklingnum í firðinum að undanförnu.

Sjá meira