Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6.5.2017 10:00
Eurovision-sérfræðingar í setti: „Strangt til tekið gætum við haldið keppnina“ Í fréttum Stöðvar 2 fyrr í kvöld sagði Páll Óskar Hjálmtýsson að fari svo að Svala vinni Eurovision hafi hann litlar áhyggjur. Hér sé allt til alls. 5.5.2017 20:00
Evrópuráðið ályktar um framtíð MMA Hópur innan Evrópuráðsins ræðir nú framtíð MMA og mun koma með ályktun um miðjan júní. Íþróttin, sem sumar þjóðir vilja helst ekkert koma nálægt, hefur ekki verið skoðuð ofan í kjölinn síðan 1999. 3.5.2017 07:00
Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. 2.5.2017 07:00
115 milljónir í hjólreiðastíg við Birkimel Núverandi ljósastaurum verður skipt út fyrir nýja og verður gatan þrengd til að fá pláss fyrir biðskýli strætó. Þrjár biðstöðvar eru við götuna. 1.5.2017 07:00
Bíræfinn þjófur með smekk fyrir myndlist Ungur maður gekk inn Hverfisgallerí, stoppaði stutt en fór ekki tómhentur út. Undir hendinni hafði hann með sér út verk eftir Jeanine Cohen. Andri Lúthersson, eiginmaður Sigríðar L. Gunnarsdóttur, eiganda gallerísins, elti þjófinn uppi. 1.5.2017 07:00
Skutu friðaða fugla og náðust Lögreglan á Norðurlandi vestra þurfti að hafa afskipti af mönnum sem höfðu skotið friðaða fugla í gær. 1.5.2017 07:00
Vilja banna fjallajeppa í miðbænum Tillaga stýrihóps um akstur hópbifreiða með ferðamenn í miðborginni gengur lengra en áður. Breyttum fjallajeppum er gefið rauða spjaldið. Bannið tekur ekki til þeirra sem eiga sinn fjallabíl fyrir sig og sína. FETAR segja sinnuleysi borga 29.4.2017 07:00
Eitrun hamlar barnaferð Fyrirhugaðri kræklingaferð Háskóla Íslands og Ferðafélags barnanna í Hvalfjörð á laugardag hefur verið aflýst þar sem þörungaeitrun hefur mælst í kræklingnum í firðinum að undanförnu. 27.4.2017 07:00
Óskar Hrafn erfiðastur en Hjörvar nokkuð auðveldur viðureignar Ný auglýsing fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport var frumsýnd í gær en höfundur hennar og leikstjóri er Auðunn Blöndal. Hann segir að lítið mál hafi verið að leikstýra flestum knattspyrnusérfræðingunum. 26.4.2017 07:00