Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Á fjórða þúsund manns í ósamþykktu húsnæði

Búið er að kortleggja núverandi stöðu óleyfisíbúða á höfuðborgarsvæðinu. Mikil fjölgun í Hafnarfirði og Mosfellsbæ frá árinu 2008. Borgar- og bæjarstjórar hafa fengið upplýsingarnar. Mörg óleyfishús með eldvarnir í lagi.

Milljóna ferðakostnaður

Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði.

Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn

Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf.

Sóknarþungi leggst á varnarmúr

Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Mad­rid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl.

Fjölskyldugarðurinn alveg að grotna niður

Fjölmörg leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru orðin gömul og úr sér gengin. Sum jafnvel ónýt og verða ekki í notkun í sumar. Um 35 milljónir kostar að endurnýja tækin.

Engar svuntur við eldhúsdagsumræður

Fréttablaðið leitaði til nokkurra sem hafa góða tískuvitund og spurði álits á fólkinu í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Margir voru nefndir en þessir fjórir fengu flest atkvæði. Þá fékk forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, mörg stig fyrir glæsileika.

Kótilettan reynir við frægustu kokka heims

Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum.

Ofurkonan Vilborg fékk sér lambasteik og béarnaise

"Ég var að koma úr kvöldmat þar sem ég var að kveðja hópinn sem var með mér á fjallinu. Fékk mér þar lambasteik með béarn­aise,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem stóð á toppi Everest á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.

Sjá meira