Vilja laga aðstöðu farþega í Mjódd Um fjórar milljónir farþega fara árlega um skiptistöðina í Mjódd og bar Sjálfstæðisflokkurinn upp tillögu á borgarráðsfundi um að bæta aðstöðu farþega. 13.6.2017 07:00
Getur varla beðið eftir að vínylplatan detti í hús Bubbi Morthens á afmæli í dag og fagnar deginum með plötuútgáfu en Túngumál, nýjasta plata hans, fæst nú í hillum verslana. 6.6.2017 09:00
Milljóna ferðakostnaður Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði. 6.6.2017 07:00
Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf. 6.6.2017 07:00
Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3.6.2017 13:00
Fjölskyldugarðurinn alveg að grotna niður Fjölmörg leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru orðin gömul og úr sér gengin. Sum jafnvel ónýt og verða ekki í notkun í sumar. Um 35 milljónir kostar að endurnýja tækin. 2.6.2017 08:45
Engar svuntur við eldhúsdagsumræður Fréttablaðið leitaði til nokkurra sem hafa góða tískuvitund og spurði álits á fólkinu í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Margir voru nefndir en þessir fjórir fengu flest atkvæði. Þá fékk forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, mörg stig fyrir glæsileika. 31.5.2017 11:30
Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið og var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. 30.5.2017 14:30
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30.5.2017 06:00
Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna 26.5.2017 07:00