Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Ofurkonan Vilborg fékk sér lambasteik og béarnaise

"Ég var að koma úr kvöldmat þar sem ég var að kveðja hópinn sem var með mér á fjallinu. Fékk mér þar lambasteik með béarn­aise,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem stóð á toppi Everest á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.

Sjóðheitur á ísköldum toppi vinsældalista

Lagið Way down we go með Kaleo var kynnt sem topplag spænska vinsældalistans í vikunni. Lagið hafði áður setið í efsta sæti víða um Evrópu. Jökull Júlíusson söngvari segir að hljómsveitin hlakki til að hefja tónleikaferð um álfuna

Brotið skaut orsakaði lykt

Ljósbogaofn verksmiðju United Silicon stöðvaðist á þriðjudagskvöld vegna þess að eitt af rafskautum ofnsins brotnaði.

Aðeins tvær konur í stjórn Landsbjargar

Smári Sigurðsson var sjálfkjörinn formaður Landsbjargar en landsþing félagsins fór fram á Akureyri um helgina. Smári hefur gegnt formennskunni síðustu tvö ár.

Nagladekkin enn undir

Lögreglumönnum á vakt í Reykjavík brá væntanlega í brún í blíðunni um helgina þegar ökumaður keyrði fram hjá þeim á nagladekkjum.

Vínyl hentar fyrir vel þungarokk

Dimmu dreymir um að koma sínum plötum út á vínyl, enda henti það form vel fyrir þungarokk. Sett var af stað söfnun á Karolinafund til að láta drauminn rætast um leið og þeir gefa út sína fimmtu breiðskífu.

Sjá meira