Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Brotið skaut orsakaði lykt

Ljósbogaofn verksmiðju United Silicon stöðvaðist á þriðjudagskvöld vegna þess að eitt af rafskautum ofnsins brotnaði.

Bónus fylgist grannt með Costco

„Við erum stolt af því að verðin hjá okkur eru í mörgum tilfellum sambærileg og hjá næststærsta smásala heims,“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, um hvort opnun Costco hafi haft einhver áhrif á Bónus það sem af er vikunni.

Ofurkonan Vilborg fékk sér lambasteik og béarnaise

"Ég var að koma úr kvöldmat þar sem ég var að kveðja hópinn sem var með mér á fjallinu. Fékk mér þar lambasteik með béarn­aise,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem stóð á toppi Everest á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.

Aðeins tvær konur í stjórn Landsbjargar

Smári Sigurðsson var sjálfkjörinn formaður Landsbjargar en landsþing félagsins fór fram á Akureyri um helgina. Smári hefur gegnt formennskunni síðustu tvö ár.

Nagladekkin enn undir

Lögreglumönnum á vakt í Reykjavík brá væntanlega í brún í blíðunni um helgina þegar ökumaður keyrði fram hjá þeim á nagladekkjum.

Vínyl hentar fyrir vel þungarokk

Dimmu dreymir um að koma sínum plötum út á vínyl, enda henti það form vel fyrir þungarokk. Sett var af stað söfnun á Karolinafund til að láta drauminn rætast um leið og þeir gefa út sína fimmtu breiðskífu.

Sjá meira