Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Áratugur frá því að Ástríður fæddist

Fyrir tíu árum birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem greint var frá skrifum handrits að nýrri gamanþáttaröð sem síðar varð Ástríður. Tvær þáttaraðir voru gerðar og voru tilnefndar til níu Edduverðlauna.

Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu 

Dísa í Gyllta kettinum hefur fengið fleiri karlmenn inn í búðina til sín á síðustu þremur mánuðum en síðustu tólf ár. Sannkallað pelsaæði er í gangi og stökk Pablo Discobar á vagninn.

Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu

Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.

Biggest Loser meiri menning en Kórar Íslands

Þáttaröðin Kórar Íslands fær ekki endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar vegna skorts á menningarlegu gildi. Biggest Loser og bandarískur bílaeltingaleikur þóttu hins vegar nægilega menningarlegir fyrir nefndina.

Sterkari miðbær með léttvíni

Bæjarstjórn Garðabæjar skoðar að fá ÁTVR með sér í lið til að opna fyrstu sérverslun með léttvín í miðbæ bæjarins. ÁTVR opnaði nýlega í Kauptúni en bæjarstjórnin vill styrkja miðbæinn með sérverslun.

Tugir þúsunda stefna á HM í Rússlandi

Samkvæmt könnun Fréttablaðsins ætla 14 prósent þeirra sem tóku afstöðu að rúlla til Rússlands að horfa á HM. Það gera um 37 þúsund manns, séu niðurstöðurnar yfirfærðar á alla landsmenn á aldrinum 18 ára og eldri.

Jólastress að bresta á

Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar, syngur Winter Wonderland órafmagnað.

Ólafur Arnalds spilar í Íran

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur á vit ævintýranna í vikunni og spilar fyrir um 4.000 manns í Teheran í Íran. Hlutfall íranskra fylgjenda Ólafs á samfélagsmiðlum varð til þess að hann vildi spila fyrir þá. Seldist upp á tvenna

Sjá meira