Tvíburasystur sem voru aðskildar frá fæðingu eiga 95 ára afmæli í dag Einir elstu tvíburar landsins, Bergljót og Kristbjörg Haraldsdætur, eiga 95 ára afmæli í dag. Móðir þeirra lést þremur dögum eftir fæðinguna og þær ólust upp hvor á sínu landshorninu. 6.12.2017 06:30
Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. 5.12.2017 12:00
Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan. 5.12.2017 11:00
Landsliðsmaður selur slotið Hallgrímur Jónasson, atvinnumaður í Danmörku, er að selja íbúðina sína á Akureyri. 4.12.2017 16:45
Gamanferðabræður gefa Lödu Sport Þór og Bragi hjá Gaman Ferðum ætla að gefa eitt stykki Lödu Sport í felulitum. Gaman Ferðir verða með beint flug á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar en félagarnir voru viðstaddir dráttinn í Kreml á föstudaginn. 4.12.2017 13:00
Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. 2.12.2017 07:00
Dætur Gumma Ben í nýju myndbandi Kristínar Ýrar Nýtt myndband frá Kristínu Ýr er frumsýnt hér á Vísi en í því leika meðal annars dætur Gumma Ben og Erla, eiginkona landsliðsþjálfarans Freys Alexandersonar. 1.12.2017 12:45
Úkraínskur hönnuður skreytti íslenska stjórnarsáttmálann Íslenski stjórnarsáttmálinn, sem kynntur var í gær, er skreyttur myndum eftir Viktoriu Buzukina, starfsmann auglýsingastofunnar Hvíta hússins. Sérstakt leyfi var fengið fyrir forsíðumyndinni sem er skírskotun í skjaldarmerkið. 1.12.2017 11:45
Upphaf jólaundirbúnings smekkfólks bæjarins Skemmtikvöld Kormáks og Skjaldar var haldið í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag þar sem smekkfólk kom saman og gladdist. Villi Naglbítur og Bibbi í Skálmöld enduðu í blokkflautukeppni sem Villi vann. 30.11.2017 11:00
Hvar er best að kúka í Evrópu? „Þurfti nánast að bakka inn, plássleysið var slíkt“ Gunnar Ben, hljómborðsleikari í þungarokkshljómsveitinni Skálmöld, er nýkominn heim eftir mánaðar túr með bandinu. Hann tók myndir af klósettaðstöðunni sem þeim var boðið upp á. 28.11.2017 11:30