Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda

Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan.

Gamanferðabræður gefa Lödu Sport

Þór og Bragi hjá Gaman Ferðum ætla að gefa eitt stykki Lödu Sport í felulitum. Gaman Ferðir verða með beint flug á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar en félagarnir voru viðstaddir dráttinn í Kreml á föstudaginn.

Ekkert mál að komast beint á leiki í HM

Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði.

Upphaf jólaundirbúnings smekkfólks bæjarins

Skemmtikvöld Kormáks og Skjaldar var haldið í Þjóðleikhúskjallaranum á þriðjudag þar sem smekkfólk kom saman og gladdist. Villi Naglbítur og Bibbi í Skálmöld enduðu í blokkflautukeppni sem Villi vann.

Sjá meira