Fréttamaður

Benedikt Bóas

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti

Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð.

Leyfin fyrir Super Bowl dottin í hús

Ofurskálin eða Super Bowl fer fram sunnudagskvöldið 4. febrúar og eru íþróttabarir landsins komnir með starfsleyfi þessa nótt til að hafa opið til lokaflauts.

Hinn mikli Golíat sigrar Davíð í London

Chelsea getur brátt hafist handa við að rífa Stamford Bridge og byggja glænýjan og rándýran völl eftir að bæjarráð vísaði kvörtun nágranna frá. Crosthwaite-fjölskyldan segir að nýi völlurinn komi til með að hindra útsýni og hefta aðgang að sólarljósi og vill bætur.

Auglýsir Háskólann sem hann gekk ekki í

Leikarinn frábæri Þorsteinn Bachmann slær nú í gegn í stofum landsmanna í auglýsingum fyrir Háskóla Íslands sem Smári Laufdal, rektor Háskólans í heppni.

Stal bikartitlinum í Slóvakíu: Þetta var svo dramatískt

Helena Sverrisdóttir, ein besta körfuboltakona landsins, fagnaði bikarmeistaratitli í Slóvakíu um helgina. Hún hlakkar til að koma heim til Íslands í Hauka og klára tímabilið. Verður án fjölskyldunnar í tíu daga.

Sjá meira