Pissaði í vatnsflösku markmannsins - handtekinn og bannaður Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann eftir að myndband birtist á netinu þar sem hann sést pissa í vatnsbrúsa og henda í áttina að markverði QPR. 23.1.2018 10:30
Mætti á æfingu daginn fyrir barnsburð og á völlinn fjórum vikum síðar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í Olís-deild kvenna á sunnudag í leik gegn Haukum rúmum mánuði eftir barnsburð. Steinunn var sett 2. janúar en litla daman þeirra Vilhjálms Theodórs Jónssonar dreif sig í heiminn 16. desember. 16.1.2018 07:00
KSÍ og Tólfan funda um Rússlandsferðina Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. 11.1.2018 06:00
Fótbrotnaði illa við að safna jólatrjám fyrir bæjarfélagið sitt Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, mun trúlega ekki spila meira í vetur en hann fótbrotnaði þegar hann rann í hálku við að safna jólatrjám fyrir Mosfellsbæ, sem er árleg fjáröflun handboltadeildarinnar. Hann heyrði löppina brotna þegar hann lenti. Fór í aðgerð á mánudag sem heppnaðist vel. 10.1.2018 09:00
Firmino hefði getað hálsbrotnað við hrindingu Holgates Knattspyrnusamband Englands er enn að fara yfir málsatvik í máli Mason Holgate og Roberto Firmino í bikarslag Liverpool og Everton. 10.1.2018 08:45
Súperstjörnufyrirtæki bað um Gylfa og Aron Ísland mætir Perú í mars. Viðburðafyrirtækið CMN sér um viðburðinn en CMN hefur stjörnur á borð við Lionel Messi og Daddy Yankee á sínum snærum. Strákarnir okkar fara með HÚH! til Bandaríkjanna. 8.1.2018 11:00
Litli töframaðurinn frá Kanaríeyjum David Silva hefur verið mikið í fréttum eftir að hann greindi frá því að sonur hans hefði fæðst löngu fyrir tímann og berðist nú fyrir lífi sínu á hverjum degi. Heillaóskum hefur rignt yfir Silva og lið hans hefur sagt að hann megi taka allan þann tíma sem hann þarf enda sé fjölskyldan það mikilvægasta í lífinu. 7.1.2018 09:00
Nánast með svuntuna í útkalli á Ármannsfelli Björgunarsveitir í Árnessýslu fengu útkall á sjöunda tímanum á gamlársdag vegna fjögurra kvenna sem komust ekki niður af Ármannsfelli. Formaðurinn sendi út boð til allra sveita enda vissi hann að erfitt yrði að manna útkallið. 2.1.2018 07:00
Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika Haraldur Fannar Arngrímsson, heldur sína fyrstu tónleika á morgun þegar Kysstu mig bless verður haldið á Spot í Kópavogi. Þar koma allar heitustu rappstjörnur landsins fram og kveðja árið með rímum og rugli. Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar. 29.12.2017 15:30
Veiktist eftir Þorláksmessusöng í miðbænum Kristján Jóhannsson stórsöngvari gat ekki sungið í messu í Bústaðakirkju eftir að hafa veikst á Þorláksmessu. Hann segist vera hættur að syngja úti í frosti og kulda og fannst vanta upp á fagmennsku í tónleikahaldinu í miðbænum þar 28.12.2017 12:30