Jafntefli í fyrsta leik hjá Rúrik Rúrik Gíslason og félagar í þýska félaginu Sandhausen byrjuðu þýsku B-deildina á jafntefli við Holstein Kiel í fyrstu umferðinni dag. 27.7.2019 15:23
Glódís skoraði tvö í stórsigri Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö af mörkum Rosengård í stórsigri á Kungsbacka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.7.2019 14:51
James: Ég er vængmaður, það verður brotið á mér Daniel James segist ekki hræðast varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar, heldur búist hann við því að þurfa að eiga við harðar tæklingar. 27.7.2019 14:30
Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. 27.7.2019 14:03
Strákarnir tóku fimmta sætið með öruggum sigri Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri lenti í fimmta sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar eftir sigur á Slóveníu í dag. 27.7.2019 13:08
Vandamál á bakvið tjöldin ástæða þess að Trippier fór frá Tottenham Kieran Trippier segir vandamál á bak við tjöldin hjá Tottenham hafa orðið til þess að hann yfirgaf félagið. 27.7.2019 12:00
BBC segir Lille búið að samþykkja tilboð Arsenal í Pepe BBC segir franska félagið Lille hafa samþykkt tilboð Arsenal í Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pepe. 27.7.2019 11:30
Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. 27.7.2019 11:00
Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. 27.7.2019 10:30
Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. 27.7.2019 09:30