Leikur Englands tvisvar stöðvaður vegna kynþáttaníðs Dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leik Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2020 vegna kynþáttaníðs. 14.10.2019 20:03
Þú lærir meira á því að tapa stórt Íslenska U21 landsliðið í fótbolta mætir Írlandi í undankeppni EM á morgun. Liðið fékk skell í síðasta leik gegn Svíþjóð. 14.10.2019 19:49
Arnór, Alfreð og Jón Guðni koma inn Arnór Sigurðsson, Jón Guðni Fjóluson og Alfreð Finnbogason byrja allir í liði Íslands gegn Andorra í kvöld. 14.10.2019 17:27
Leikmaður Liverpool dæmdur í bann fyrir að gera grín að Kane Harvey Elliott, ungur framherji Liverpool, hefur verið dæmdur í 14 daga bann frá fótbolta fyrir að gera grín að Harry Kane. 12.10.2019 08:00
Southgate: Eigum að vera nógu sterkir til að vinna Tékka Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. 12.10.2019 06:00
Dramatískur sigur Tyrkja Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Tyrkir myndu tapa stigum gegn Albönum á heimavelli. 11.10.2019 22:00
Sissoko: Áttum sigurinn skilið Mousa Sissoko var ánægður með stigin þrjú sem Frakkar tóku af Laugardalsvelli í kvöld. 11.10.2019 21:46
Fyrsta tap Englands í tíu ár England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. 11.10.2019 21:45
Kári: Að sjálfsögðu gefur Ítali nágrönnum sínum víti Kári Árnason sagði íslenska liðið hafa átt skilið stig út úr leiknum við Frakka í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 11.10.2019 21:37
Hamrén: Erfitt að kyngja þessu Erik Hamrén var stoltur af framlagi íslensku leikmannanna í 1-0 tapinu fyrir Frökkum í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. 11.10.2019 21:21