Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara meiddur af velli eftir aðeins þrettán mínútna leik í leik Íslands og Frakklands sem nú stendur yfir á Laugardalsvelli.

Griezmann og Giroud byrja hjá Frökkum

Þrátt fyrir að stór nöfn vanti úr franska landsliðshópnum er byrjunarlið heimsmeistarana gegn Íslandi í undankeppni EM 2020 gríðarsterkt.

Cech orðinn markvörður íshokkíliðs

Petr Cech, fyrrum markvörður Chelsea og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er ekki hættur allri íþróttaiðkun þó markmannshanskarnir séu komnir á hilluna.

Sjá meira