Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnór hafði betur gegn Bjarka Má

Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Özil vill vera áfram hjá Arsenal

Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu.

Warnock sektaður um þrjár milljónir

Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar.

Risaleikir í baráttunni um undanúrslitin

Það fer hver að verða síðastur að tryggja sig inn í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í pílukasti en þriðja síðasta kvöld deildarkeppninnar fer fram annað kvöld.

ÍBV sló bikarmeistarana út í framlengingu

Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV í framlengingu gegn ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Hásteinsvelli í dag.

Sjá meira