Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.5.2019 18:44
United án Lukaku í síðustu leikjunum Romelu Lukaku gæti misst af síðustu leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum ESPN. 2.5.2019 06:00
Özil vill vera áfram hjá Arsenal Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu. 1.5.2019 23:30
Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. 1.5.2019 22:45
Klopp: Veit ekki hvort við getum spilað betur Jurgen Klopp sagðist ekki viss um að sínir menn hefðu getað spilað betur gegn Barcelona í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap. 1.5.2019 22:00
Sjáðu hvernig Messi og Suarez fóru með Liverpool Barcelona vann 3-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu á Nou Camp í kvöld. 1.5.2019 21:30
Börsungar með annan fótinn í úrslitunum Barcelona er í ansi vænlegri stöðu fyrir seinni undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Liverpool á heimavelli sínum í kvöld. 1.5.2019 21:00
Warnock sektaður um þrjár milljónir Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar. 1.5.2019 20:15
Risaleikir í baráttunni um undanúrslitin Það fer hver að verða síðastur að tryggja sig inn í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í pílukasti en þriðja síðasta kvöld deildarkeppninnar fer fram annað kvöld. 1.5.2019 19:30
ÍBV sló bikarmeistarana út í framlengingu Óskar Elías Zoega Óskarsson var hetja ÍBV í framlengingu gegn ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Hásteinsvelli í dag. 1.5.2019 18:40