Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Blikar settu tíu mörk á tíu menn Magna

Ellefu mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í Boganum á Akureyri þegar Breiðablik sló Magna út úr Mjólkurbikarnum. KA vann stórsigur á Sindra á Hornafirði.

Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram

Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik.

Öruggt hjá KR

KR er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan sigur á Dalvík/Reyni í dag.

Markaveislur í Mjólkurbikarnum

HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Kristianstad með bakið upp við vegg

Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir tap fyrir Alingsås í dag.

Anna Björk áfram í Hollandi

Anna Björk Kristjánsdóttir verður áfram í herbúðum PSV í Hollandi en hún skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við liðið í dag.

Sjá meira