Sara Björk þýskur bikarmeistari í þriðja sinn Sara Björk Gunnarsdóttir varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta þriðja árið í röð. Wolfsborg vann eins marks sigur á Freiburg í úrslitaleiknum. 1.5.2019 18:33
Blikar settu tíu mörk á tíu menn Magna Ellefu mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós í Boganum á Akureyri þegar Breiðablik sló Magna út úr Mjólkurbikarnum. KA vann stórsigur á Sindra á Hornafirði. 1.5.2019 17:59
Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik. 1.5.2019 17:30
Öruggt hjá KR KR er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan sigur á Dalvík/Reyni í dag. 1.5.2019 16:57
Markaveislur í Mjólkurbikarnum HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 1.5.2019 16:04
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1.5.2019 15:19
„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. 1.5.2019 15:00
Kristianstad með bakið upp við vegg Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir með bakið upp við vegg í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir tap fyrir Alingsås í dag. 1.5.2019 14:42
Anna Björk áfram í Hollandi Anna Björk Kristjánsdóttir verður áfram í herbúðum PSV í Hollandi en hún skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við liðið í dag. 1.5.2019 14:00
Ramsey búinn að spila síðasta leikinn fyrir Arsenal Aaron Ramsey hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en hann mun ekki taka þátt í lokaleikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. 1.5.2019 13:30