Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH. 31.5.2019 23:00
Þrjú gull á lokadegi frjálsíþróttakeppninnar Íslenska frjálsíþróttafólkið náði í þrjú gullverðlaun á lokadegi frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi í dag. 31.5.2019 21:56
ÍA áfram eftir endurkomusigur ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri. 31.5.2019 21:20
Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu. 31.5.2019 21:10
Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 31.5.2019 21:00
Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 31.5.2019 19:58
Hamrén: „Trúi því að þetta séu bestu leikmennirnir til þess að ná í sex stig“ Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. 31.5.2019 19:30
Farseðillinn á HM svo gott sem tryggður hjá Þóri Norska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem búið að tryggja sig ínn á HM í desember eftir öruggan þrettán marka sigur á Hvíta-Rússlandi. 31.5.2019 18:15
Ari Freyr genginn til liðs við KV Oostende Landslisðmaðurinn Ari Freyr Skúlason færði sig um set í Belgíu og er búinn að skrifa undir samning við KV Oostende. 31.5.2019 17:36
Óli Kristjáns: Allt í lagi að benda á hluti án þess að fólk tali um væl Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með spilamennsku sinna manna í 2-1 sigrinum á ÍA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag. 30.5.2019 18:48