Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar fyrstir til að vinna Skagamenn í sumar FH tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla eftir sigur á ÍA, 2-1, í Kaplakrika í dag. 30.5.2019 18:45
UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30.5.2019 09:00
Woods getur jafnað met með sigri Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni. 30.5.2019 08:00
Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29.5.2019 22:45
Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29.5.2019 21:30
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29.5.2019 21:07
Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29.5.2019 21:00
Engin spurning fyrir bræðurna að reyna að komast í sama liðið Sexfaldir Íslandsmeistarar KR fengu mikinn liðsstyrk í dag þegar bræðurnir Jakob Örn og Matthías Orri Sigurðarsynir skrifuðu undir saminga við félagið ásamt Brynjari Þór Björnssyni. 29.5.2019 20:30
Tólf marka stórleikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta. 29.5.2019 20:15
Helena með stórleik í tapi Íslands Helena Sverrisdóttir átti stórleik fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta í dag en liðið þurfti að sætta sig við tap gegn Svartfjallalandi. 29.5.2019 19:37