Handbolti

Farseðillinn á HM svo gott sem tryggður hjá Þóri

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Þórir hefur þjálfað norska kvennalandsliðsins í áratug.
Þórir hefur þjálfað norska kvennalandsliðsins í áratug. vísir/getty
Norska kvennalandsliðið í handbolta er svo gott sem búið að tryggja sig ínn á HM í desember eftir öruggan þrettán marka sigur á Hvíta-Rússlandi.Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu 34-21 sigur í Hvíta-Rússlandi í fyrri leik liðanna í umspilinu. Seinni leikurinn verður í Noregi þann 5. júní.Heidi Loke var markahæst í norska liðinu með sex mörk og Malin Aune gerði fimm.Sigur Norðmanna var aldrei í hættu en þær voru 17-10 yfir í hálfleik.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.