Brons í blaki eftir tap gegn Svartfjallalandi Kvennalandsliðið í blaki fékk brons á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir tap fyrir heimakonum í lokaleik liðsins. 1.6.2019 12:30
„Sársaukafullt að geta bara valið ellefu leikmenn“ Mauricio Pochettino segir það verða sársaukafullt að velja þá ellefu leikmenn sem byrja fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu Tottenham. 1.6.2019 12:00
Fyrrum Englandsmeistari með Arsenal lést í bílslysi Jose Antonio Reyes, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn 35 ára að aldri. Hann lést í bílslysi á Spáni. 1.6.2019 11:29
Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham. 1.6.2019 10:30
"Ég er heimsmeistari í undanúrslitaleikjum“ Jurgen Klopp segir það ekki vera sér að kenna að hann hafi tapað síðustu sex úrslitaleikjum sem lið hans hafa tekið þátt í. 1.6.2019 10:00
Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. 1.6.2019 09:30
Sigur á Kýpur og Ísland lendir í öðru sæti Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta lenti í öðru sæti á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir 18 stiga sigur á Kýpur í lokaleik liðsins. 1.6.2019 08:58
„Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. 1.6.2019 08:00
Sarri sagði Chelsea hann vildi fara Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu. 1.6.2019 07:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. 1.6.2019 06:00